Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðstandandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-standandi
 1
 
 náinn ættingi eða annar fjölskyldumeðlimur
 dæmi: hjúkrunarfræðingar fræða sjúklinga og aðstandendur þeirra
 2
 
 sá eða sú sem skipuleggur, undirbýr eða vinnur að tilteknum atburði eða starfsemi
 dæmi: aðstandendur sýningarinnar búast við fjölmenni á opnuninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík