Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-staða
 1
 
 húsakynni og búnaður fyrir tiltekna starfsemi
 dæmi: í kjallaranum er góð aðstaða til líkamsræktar
 2
 
 staða, starf eða annað sem gefur kost á að gera eitthvað sem ella væri ekki hægt
 misnota aðstöðu sína
 notfæra sér aðstöðu sína
 vera í aðstöðu til að <drýgja tekjurnar>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík