Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kjölur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 neðsti hluti báts eða skips, planki sem gengur að endilöngu aftan frá skut og fram að stefni
 2
 
 sá hluti bókar þar sem arkir eru saumaðar saman og tengir spjöldin, bókarkjölur
 3
 
 járnklæðning á mæni bárujárnsþaks
  
orðasambönd:
 koma <fyrirtækinu> á réttan kjöl
 
 reisa það við fjárhagslega
 <kanna málið> ofan í kjölinn
 
 rannsaka málið vandlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík