Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðskotadýr no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðskota-dýr
 1
 
 dýr (eða önnur lífvera) sem er aðflutt eða framandi á tilteknum stað og er talið til óþurftar
 dæmi: krabbinn er aðskotadýr á svæðinu
 2
 
  
 e-r sem er utanveltu, stendur utan við tiltekinn hóp eða samfélag
 dæmi: hún upplifði sig eins og aðskotadýr í samfélaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík