Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kjölfesta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kjöl-festa
 1
 
 þungi á botni skips til að gera það stöðugra á sjó, ballest
 2
 
 þungamiðja, meginstyrkur eða uppistaða
 dæmi: þessir fimm nemendur eru kjölfestan í félagslífi skólans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík