Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kjósa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ákveða (e-ð), velja (að gera e-ð)
 dæmi: hann kýs að segja sem minnst um þetta
 dæmi: hún kaus leiklistina sem ævistarf
 dæmi: þau kusu að hafa fáa, vel hannaða hluti á heimilinu
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 velja (e-n/e-ð) í kosningum
 dæmi: hún er á leiðinni að kjósa
 dæmi: hann kýs alltaf sama flokkinn
 dæmi: við kjósum fulltrúa í starfsmannafélagið
 dæmi: hann var kosinn íþróttamaður ársins
 kjósa um <þetta>
 
 dæmi: bæjarbúar kusu um hvort leyfa ætti hundahald
 kosinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík