Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðskilnaður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vera ekki í návist e-s, fjarvera
 dæmi: þau hittust aftur eftir áratuga aðskilnað
 dæmi: aðskilnaðurinn frá foreldrunum var börnunum erfiður
 2
 
 það að skilja e-ð í sundur, sundurgreining
 dæmi: aðskilnaður ríkis og kirkju
 dæmi: barátta gegn aðskilnaði hvítra og svartra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík