Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kíkja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 horfa í laumi (á e-ð), gægjast
 dæmi: hann reyndi að kíkja í afmælispakkann
 dæmi: þeir kíktu á stelpurnar í sturtunni
 2
 
 líta (snöggt) á (e-ð)
 dæmi: geturðu kíkt á þennan texta fyrir mig?
 3
 
 koma í stutta heimsókn
 dæmi: hann kíkti til mín í gær
 dæmi: hún kíkir vonandi í heimsókn á eftir
  
orðasambönd:
 kíkja í glas
 
 fá sér áfengan drykk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík