Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kistuleggja so info
 
framburður
 orðhlutar: kistu-leggja
 fallstjórn: þolfall
 hafa athöfn sem prestur stýrir, þar sem látinn maður er kvaddur
 kistuleggja <hinn látna>
 dæmi: hún verður kistulögð á morgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík