Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kirtill no kk
 
framburður
 beyging
 líffræði/læknisfræði
 líffæri eða frumuhópur sem myndar tiltekið efni og veitir því í blóðrásina (innkirtill) eða út úr líkamanum (útkirtill)
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Ekki er sama hvort ritað er <i>kirtill</i> eða <i>kyrtill</i>. Annað orðið á við líffæri, t.d. <i>skjaldkirtill</i>, og hitt við <i>flík</i>, t.d. <i>fermingarkyrtill</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík