Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðrennsli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-rennsli
 rennsli vatns eða annars vökva að tilteknum stað
 dæmi: vatnið hefur aðrennsli úr nálægum lækjum
 sbr. afrennsli
 sbr. frárennsli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík