Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kippkorn no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kipp-korn
 stutt vegalengd, stuttur spölur
 dæmi: húsið stendur kippkorn frá vatninu
 dæmi: hann var kippkorn á eftir hópnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík