Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kinoka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 kinoka sér við að <tala um þetta>
 
 hika við að ...., vera tregur til að ...
 dæmi: hún kinokaði sér við að taka innyflin úr gæsinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík