Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kinn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 húðlagið sitt hvorum megin munns frá munnviki að kinnbeinum og kjálka, vangi
 dæmi: hún strauk barninu blíðlega um kinnina
 styðja hönd undir kinn
 vera rjóður í kinnum
 2
 
 hlíð
 dæmi: menn gengu eftir mjórri götu utan í brattri kinn
 3
 
 einkum í fleirtölu
 helmingur þorskhauss
  
orðasambönd:
 <honum> hleypur kapp í kinn
 
 hann fyllist ákefð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík