Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kikna so info
 
framburður
 beyging
 geta ekki borið e-ð eða valdið e-u, bogna
 dæmi: ég bar þunga kassa þar til ég kiknaði í hnjánum
 dæmi: hann er að kikna undan ábyrgðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík