Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

keyrsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að keyra, láta vél ganga, akstur
 dæmi: bíllinn er þægilegur í keyrslu
 dæmi: þessi spölur er aðeins nokkurra mínútna keyrsla
 2
 
 tölvur
 það að keyra forrit
 3
 
 kraftur og hraði
 dæmi: það var mikil keyrsla á liðinu allan leikinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík