Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

keyra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fara um á bíl
 dæmi: hann keyrir strætisvagn um helgar
 dæmi: hún keyrði krakkana í skólann
 dæmi: hann keyrði á ljósastaur
 keyra út <vörur>
 
 dæmi: við keyrum út bæklinga til viðskiptavina
 2
 
 ýta (e-u) áfram með krafti
 dæmi: hann keyrði öxi í höfuð mannsins
 keyra hestinn sporum
 
 hvetja hest áfram
 keyra <verkið> áfram
 
 dæmi: þau ætla að keyra frumvarpið áfram í þinginu
 3
 
 tölvur
 setja forrit í gang, láta tölvu eða forrit vinna
  
orðasambönd:
 það keyrir um þverbak
 
 það gengur úr hófi, það gengur fram af mönnum
 þverbak
 <frekja hans> keyrir úr hófi
 
 frekja hans er of mikil, óhófleg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík