Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kerti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ljósfæri úr vaxi með lifandi loga á kveik
 [mynd]
 2
 
 rafkerti í bílvél
 [mynd]
 3
 
 eðlisfræði
 mælieining á styrk rafljóss, vatt (tákn W)
 dæmi: 60 kerta pera
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík