Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

að minnsta kosti ao
 
framburður
 1
 
 að lágmarki
 dæmi: borðið er að minnsta kosti tveggja metra langt
 dæmi: það voru að minnsta kosti 500 manns í salnum
 2
 
 þó ekki sé annað
 dæmi: hann er ráðinn í fyrirtækið, að minnsta kosti tímabundið
 dæmi: að minnsta kosti fannst sumum þetta fyndið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík