Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðlögunartími no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðlögunar-tími
 frestur sem gefst til að venjast nýjum og breyttum aðstæðum
 dæmi: eftir nokkurn aðlögunartíma var okkur farið að líða ágætlega á nýja staðnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík