Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

keppni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 átök um að vera fremri öðrum í leik (og starfi), samkeppni
 veita <honum> keppni
 2
 
 mót þar sem samkeppni er háð, t.d. í íþróttum
 dæmi: keppnin hófst klukkan þrjú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík