Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

keppa so info
 
framburður
 beyging
 taka þátt í keppni
 dæmi: stúlkurnar keppa á laugardaginn
 dæmi: það er keppt í ýmsum greinum á Ólympíuleikunum
 dæmi: þeir kepptu um heimsmeistaratitilinn
 dæmi: flugfélögin keppa um viðskiptavini
 dæmi: ég keppti við hann í skák
 keppa að <markmiðinu>
 keppast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík