Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðlögun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að laga sig (e-n) að nýjum/breyttum aðstæðum
 dæmi: drengurinn er í aðlögun í leikskólanum
 aðlögun að <nýjum siðum>
 2
 
 listaverk/hugverk sem fært hefur verið í nýtt form, t.d. kvikmynd byggð á leikriti
 dæmi: bókin er þýðing og aðlögun á frægu erlendu riti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík