Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kennitala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kenni-tala
 talnaröð sem greinir eina persónu frá annarri, fyrstu sex tölurnar eru fæðingardagur, -mánuður og -ár (leysti nafnnúmer af hólmi)
 dæmi: upplýsingar um nafn, kennitölu og heimilisfang
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík