Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kennifall no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kenni-fall
 málfræði
 ein af þremur myndum nafnorðs sem sýnir helsta breytileika í beygingu (t.d. hestur, hests, hestar og jörð, jarðar, jarðir)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík