Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kengur no kk
 
framburður
 beyging
 boginn hlutur eða stykki
  
orðasambönd:
 <fara> í keng
 
 1
 
 bogna saman, hnipra sig saman
 dæmi: við sátum í keng af kulda
 2
 
 verða skömmustulegur eða miður sín
 dæmi: hann fór í keng þegar pabbi hans skammaði hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík