Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðlagast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-lagast
 form: miðmynd
 fallstjórn: þágufall
 laga sig að nýjum/breyttum aðstæðum
 dæmi: úlfaldinn hefur aðlagast lífinu í eyðimörkinni
 dæmi: það getur verið erfitt að aðlagast nýju umhverfi
 aðlaga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík