Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðlaga so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-laga
 1
 
 fallstjórn: þolfall + þágufall
 laga sig (e-n) að nýjum/breyttum aðstæðum
 dæmi: hann átti erfitt með að aðlaga sig nýja vinnustaðnum
 dæmi: hún aðlagaði sig fljótt hlutverki forsetafrúar
 2
 
 fallstjórn: þolfall (+ þágufall)
 breyta (e-u) fyrir aðrar aðstæður
 dæmi: þeir aðlöguðu reglurnar einstökum löndum
 dæmi: útgefandinn aðlagaði matjurtabókina fyrir íslenskar aðstæður
 aðlagast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík