Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

keila no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 strýtumyndaður hóll, hæð eða fjall
 2
 
 strýtumyndaður hlutur, t.d. umferðarkeila
 [mynd]
 3
 
 fisktegund
 (Brosme brosme)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 4
 
 leikurinn keiluspil
 [mynd]
 5
 
 líffræði/læknisfræði
 skynfruma í sjónu augans sem nemur liti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík