Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kefli no hk
 
framburður
 beyging
 stutt skaft, sívalningur
 dæmi: kökukefli
 dæmi: tvinnakefli
 taka við keflinu
 
 taka við kefli í boðhlaupi (eða yfirfærð merking)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík