Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

keðja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lengja af samtengdum málmhlekkjum
 [mynd]
 2
 
 mörg sams konar fyrirtæki með sama heiti, einkum matvöruverslanir og veitingahús
 dæmi: kaffihúsakeðja
 dæmi: verslanakeðja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík