Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðkrepptur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-krepptur
 1
 
 í vandræðum með tíma eða peninga
 dæmi: ég er dálítið aðkrepptur núna, gætirðu komið aftur í næstu viku?
 2
 
 (innilokaður)
 aðþrengdur og innilokaður
 dæmi: dalurinn er þröngur og aðkrepptur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík