Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kála so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 fallstjórn: þágufall
 drepa (e-n)
 dæmi: ég kálaði fjórum geitungum í glugganum
 dæmi: hún segir að það ætti að kála þessum hræðilega stjórnmálamanni
 kála sér
 
 drepa sig, fremja sjálfsmorð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík