Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kál no hk
 
framburður
 beyging
 flokkur matjurta (Brassica) af krossblómaætt; meðal tegunda eru blómkál, hvítkál, grænkál, rauðkál og spergilkál
  
orðasambönd:
 ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið
 
 ekki er öruggt að málalok verði eins og útlit er fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík