Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðkoma no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-koma
 1
 
 aðstæður þegar menn koma að einhverju
 dæmi: aðkoman á slysstaðnum var hræðileg
 2
 
 þátttaka, aðild eða afskipti af viðskiptum, samningum eða ákvörðunum
 dæmi: aðkoma ríkisins að álframleiðslu var umdeild
 3
 
 umhverfið rétt utan við hús eða annan stað
 dæmi: aðkoman að húsinu er mjög snyrtileg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík