Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 kaup no hk
 
framburður
 beyging
 endurgjald fyrir unna vinnu, laun
 dæmi: þau sömdu um kaupið í nýja starfinu
 dæmi: kaupið í verksmiðjunni var lágt
 vera á kaupi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík