Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 kaup no hk ft
 
framburður
 beyging
 það að kaupa, verslun, viðskipti
 dæmi: hann sá um kaupin á nýja ísskápnum
 bjóða <bátinn> til kaups
 festa kaup á <nýrri íbúð>
 gera <hagstæð> kaup
 rifta kaupunum
 
 rifta samningi um eitthvað sem hefur verið keypt
  
orðasambönd:
 <hlutabréfin> ganga kaupum og sölum
 
 það er verslað með hlutabréfin
 kaup
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík