Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kattartunga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kattar-tunga
 1
 
 íslensk plöntutegund; með mjóum blöðum í hvirfingu og blómum í löngum öxum; vex m.a. á melum
 (Plantago maritima)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 þunn súkkulaðiskífa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík