Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kasta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 þeyta (e-u) frá sér eða upp í loft
 dæmi: ég kastaði húfunni upp í loft
 dæmi: krakkarnir köstuðu boltanum á milli sín
 2
 
 láta (e-ð) í ruslið
 dæmi: hann er búinn að kasta öllum reikningunum
 3
 
 kasta kveðju á <hana>
 
 heilsa henni
 dæmi: hann kom í dyrnar og kastaði kveðju á okkur
 4
 
 (um hryssu) fæða folald
 dæmi: hryssan er búin að kasta
 5
 
 kasta fram <vísu>
 
 semja og fara með vísu á staðnum
 dæmi: hann kastar oft fram litlum vísum í veislum
 6
 
 kasta upp
 
 tæma magann, gubba, æla
 dæmi: hún kastaði upp matnum
  
orðasambönd:
 teningnum er kastað
 
 ákvörðun er tekin, ekki er aftur snúið
 kastast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík