Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kast no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að kasta úr hendi sér
 2
 
 áköf geðhrif eða skapofsi, áfall
 dæmi: hún fékk kast þegar krakkarnir komu með mold inn á teppið
 3
 
 frávik frá reglubundinni hreyfingu, t.d. á hjóli, hnykkur
  
orðasambönd:
 láta kylfu ráða kasti
 
 láta tilviljanirnar ráða
 <þurfa á hjálp að halda> fyrsta kastið
 
 ... til að byrja með
 <vonandi reynist tækjabúnaðurinn vel> þegar til kastanna kemur
 
 ... þegar á reynir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík