Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kassi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ferkantað ílát eða hirsla
 [mynd]
 kassi með <dóti>
 2
 
 afgreiðsluborð í verslun þar sem greitt er fyrir vörur
 [mynd]
 <vinna> á kassa
 3
 
 óformlegt, oftast með greini
 sjónvarpstæki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík