Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

karlmannsleysi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: karlmanns-leysi
 skortur á karlmönnum, það að kona hefur ekki karlmann
 dæmi: vinkona mín hefur áhyggjur af karlmannsleysi mínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík