Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

karl no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 karlmaður
 dæmi: konur og karlar
 2
 
 óformlegt
 eiginmaður
 karlinn minn
 
 maðurinn minn
 3
 
 karldýr
 dæmi: kvenfuglinn er gulur en karlinn hvítur
 4
 
 oftast með greini
 skipstjóri
 dæmi: hann spurði karlinn hvort það væri laust pláss
  
orðasambönd:
 vera lítill karl
 
 vera ómerkilegur, lítilmenni
 vera/þykjast karl í krapinu
 
 þykjast merkilegur
 vera/þykjast stór karl
 
 þykjast merkilegur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík