Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

karfa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ílát fléttað úr tágum
 [mynd]
 2
 
 körfuknattleikur
 dæmi: hún var bæði að æfa körfu og fimleika
 3
 
 (körfulaga) mark í körfuknattleik
 [mynd]
 4
 
 grasafræði
 blómkarfa
  
orðasambönd:
 leggja öll egg sín í eina/sömu körfu
 
 dreifa ekki áhættunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík