Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 kappi no kk
 
framburður
 beyging
 frækinn og hraustur maður
 dæmi: konungur hafði marga kappa með sér í bardaganum
 dæmi: kappinn hefur alls skorað 250 mörk fyrir félagið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík