Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kapphlaup no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kapp-hlaup
 1
 
 keppni um að vera fyrstur á hlaupi í mark (á hlaupabraut)
 2
 
 yfirfærð merking
 keppni, áreynsla, um að ljúka einhverju (á undan öðrum eða fyrir tiltekinn tíma)
 dæmi: ég er í miklu kapphlaupi við tímann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík