Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

að handan ao
 
framburður
 1
 
 hinum megin frá
 dæmi: það bárust undarleg hljóð þarna að handan yfir fjörðinn
 2
 
 úr heimi hinna látnu
 dæmi: hún segist hafa fengið lækningu að handan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík