Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kantur no kk
 
framburður
 beyging
 ytri brún eða jaðar
 kanturinn á <borðinu, gangstéttinni>
 <leggja bílnum> úti í kanti/kantinum
  
orðasambönd:
 vera upp á kant við <hana>
 
 vera ósammála henni, greina á við hana
 <velta þessu fyrir sér> á alla enda og kanta
 
 ... frá öllum hliðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík