Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kannast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 kannast við <hana>
 
 þekkja hana lítið eitt
 dæmi: hún kannast við hann frá því í skóla
 dæmi: ég kannast vel við þessa tilfinningu
 2
 
 kannast við sig
 
 þekkja hvar maður er staddur
 dæmi: við könnuðumst ekkert við okkur í þessu hverfi
 3
 
 kannast við <þetta>
 
 muna eftir þessu, vita til að þetta hafi gerst
 dæmi: hún kannast ekki við að hafa sagt þetta
 dæmi: kannastu við að hafa tekið blýant sem lá hér?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík