Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kanna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 rannsaka (e-ð), skoða (e-ð)
 dæmi: ég fór fram í eldhús til að kanna hvort eitthvað væri eftir af kökunni
 dæmi: vísindamenn hafa ekki kannað geiminn til fullnustu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík